Fréttir / News — Handgerðar sápur / Handmade soaps
Neyðin kennir naktri konu að...gera sápur í þessu tilfelli / Emergency teaches a naked woman...to make soap in this case
Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

Íslenska English under the photosÞegar þannig er komið fyrir manni að finna hvergi sápur og sjampó sem maður er ekki með ofnæmi fyrir þá var ekki annað í stöðunni en að bjarga sér og búa til sínar eigin sápur sem hægt er að nota á líkamann, andlitið og hárið.Maður bjargar sér.Upphófst heilmikið tilrauna starf í leitinni að góðri sápu uppskrift með það fyrir augum að nota sem mest af íslensku hráefni.Sumar tilraunir heppnuðust vel og aðrar voru fremur misheppnaðar það er partur af fjörinu og tilraunum að hafa í huga að ekki verða demantar úr öllum kola...