Fréttir / News — Staðsetning / Location

Hvar eru Gallery Flói og Fanndís til húsa? / Where are Gallery Flói and Fanndís located?

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

Hvar eru Gallery Flói og Fanndís til húsa? / Where are Gallery Flói and Fanndís located?

Öll erum við mis mikil tæknitröll og verður nú að segjast eins og er að ég er færari á forntæknina sjálf en þá tækni sem fylgir tölvum og raftækjabúnaði almennt.Það vefst misjafnlega mikið fyrir fólki hvar Gallery Flói og Fanndís eru staðsett. Ákvað þar af leiðandi að útskýra það nánar fyrir fólki. Gallery Flói og Fanndís eru til húsa í Þingborg 1, 803 Selfoss eða nánar tiltekið í Flóahreppi í 8 minútna keyrslu frá Selfossi. Húsið er öllu jafna kallað Gamla Þingborg þar sem að nýtt hverfi var byggt á afleggjara við hliðina á Þingborg sem einnig hlaut nafnið Þingborg...

Read more →