Valkyrja / Valkyrie

  • 8.000 kr
    Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Raw materials are sterling silver and Viking glass beads.
Fanndís handcrafted all the glass beads with care over an open fire and works hard to make them look like the original glass beads that have been found in archeological excavations in Iceland.
She also handcrafted all the silver work.
with of the glass bead is 2,8 cm / hight 1 cm
Silver plate with rune 1,4 x1,4 cm
length of chain with the pendant 27 cm (Chain 47 cm)
Also possible to get in longer chain

We all need to show strength in one way or another to overcome the difficulties that come our way in life and fight for the existence of our rights and those of those we care about.

Valkyrie is a symbol of the strength that resides within and the will to stand by oneself and one's own.
Fanndís drew the name and inspiration for the creation of the jewelry line Valkyrie from the fact that the glass beads are made in the image off glass beads that have been found in archaeological excavations in Iceland from the Viking era. There is something so beautiful and rewarding about recreating what was done here earlier and honoring Iceland's history and traditions in this way.
The silversmith is symbolic of the shields and weapons of the valkyries.

As different computers display colors differently, the color of the actual item may vary slightly from the images

Þurs Thurs

Þurs er tákn Mjölnis og krafta nýtanlegs til góðs eða ills. Hindranir geta reynst á vegi þínum en viss vernd er þó til staðar. Illu er best af lokið og þörf er á uppgjöri svo að hefjast megi nýtt upphaf en gættu þín á hatri, svikum og lygum án þess þó að draga þig inn í skel.
Thurs is a symbol for Mjölnir and forces usable for good and evil. Step by step you keep going forward with the help of concentration, persistence and patience. One should avoid mental and physical roughness.

 

Hráefni eru sterling silfur og víkinga glerperlur.
Fanndís handgerir allar glerperlurnar af alúð yfir opnum eldi og vandar sig við að ná að gera þær sem líkastar upprunalegu glerperlunum sem fundist hafa í fornleifuppgreftri á Íslandi.
Einnig handgerir hún alla silfur vinnuna.
Breidd glerperlu ca. 2,8 cm / hæð ca. 1 cm
Silfur platti með rún 1,4 x1,4 cm
Sídd keðju með nisti 27 cm (keðja 47 cm)
Einnig fáanleg með síðari keðju.

Allar þurfum við með einum eða öðrum hætti að sýna styrk til að komast yfir erfiðleikana sem verða á vegi okkar í lífinu og berjast fyrir tilvistar rétti okkar og þeirra sem okkur þykir vænt um.
Valkyrja er tákn um styrkinn sem býr hið innra og viljan til að standa með sér og sínum.
Fanndís dró nafnið og Innblásturinn að sköpun skartgripa línunnar Valkyrja frá þeirri staðreynd að glerperlurnar eru gerðar eftir glerperlum sem fundist hafa við fornleifa uppgröft á Íslandi frá tíð Víkinga. Það er eitthvað svo fallegt og gefandi við það að endurskapa það sem gert var hér áður fyrr og halda í heiðri sögu og hefðum Íslands með þessum hætti.
Silfursmíðin er táknræn fyrir skildi og vopn valkyrjanna.

Þar sem tölvur geta sýnt liti með mismunandi hætti getur raun litur glersins verið ögn öðruvísi en myndirnar sýna.