glerlistakona að verki / glass artisan creating

glerlistakona að verki / glass artisan creating

Skellti í nokkra lita tóna af stórum Víkinga melónu gler perlum í gær og að venju dettur ég alveg í núvitundar gírinn þegar ég geri glerperlur. Það er eldurinn og glerið sem eiga allan minn fókus þá stundina og ég kúpla mig út úr öllu öðru á meðan.
Svo kom skólabílinn með son minn til mín og við skoðuðum litbrigðin á þeim gler perlum sem ég var búin að búa til vikunni á undan og hafði klárað að hreinsa að innan 🥰 það var góð stund saman við það að skoða hvernig ljósið leikur um alla litina þegar við horfðum í gegnum glerperlurnar og leifðum ljósinu að leika um glerið. Sumar geta virst vera svartar þar til nánar er athugað og þá koma í ljós fallegur dökk blár, dökk grænn, dökk fjólublár og fleiri skemmtilegir tónar sem ljósið leikur fallega um ❤️ 
hálsmenin sem ég bý til út þessum menum eru fáanleg í Gallery Flóa í Þingborg 1, 803 Selfoss (8.mín utan við Selfoss Hellu meginn)

Ljómalind í Borgarnesi er einnig með þau í sölu hjá sér 

fljótlega verða hálsmenin fáanleg í vefversluninni www.galleryfloi.com

Made a few color tones of large Viking melon glass beads yesterday and as usual I fall completely into the current consciousness zone when I make glass beads. It is the fire and the glass that have all my focus at that moment and I dive out of everything else in the meantime.
Then the school bus brought my son to me and we looked at the shades of the glass beads I had made the week before and had finished cleaning inside 🥰 it was a moment together  looking at how the light plays on all the colors when we looked through the glass beads and let the light play around the glass. Some may appear to be black until you take a better look and then beautiful shades of dark blue, dark green, dark purple and other fun tones are revealed that the light plays beautifully on ❤️

 

Back to blog

Leave a comment

Please note, comments need to be approved before they are published.