Listakonan

Íslenska

Fanndís Huld Valdimarsdóttir
listakona
Fædd 1981 á Íslandi

Nám
2013 - 2014 Keramiker, Mótun Myndlistaskóli Reykjavíkur, Ísland
2006 - 2009 Glerblásari, Riksglasskolan Orrefors Svíþjóð
1999 - 2002 Framreiðsla, Hótel og Veitingaskóli Íslands
 
Námskeið
2017 Sápugerðar námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu
2016 Silfursmíða námskeið hjá Shelley McDonald gullsmið
2016 Silfursmíða námskeið hjá Helgu Ósk Einarsdóttur gullsmið
2016 Silfursmíða Víravirkis námskeið hjá Dóru G. Jónsdóttir gull og silfursmið 
 
2008 Lampworking námskeið hjá Rebecca Heap í Svíþjóð
2005 Gler Tiffanys námskeið hjá Listgler Kópavogur
2003 Gler Fusion námskeið hjá Glit Reykjavík
2001 Olíumálverka námskeið hjá listamanni í Hafnarfyrði
2000 Keramik námskeið hjá leirlistakonu í Kópavogi
 
Fortíðin í framtíðinni
Ég hef unun af því að færa gömul handverk og siði inn í nútímann.
Keramik var fyrst uppgötvað fyrir um 7.000 árum síðan og Gler  fyrir um 5.000 árum og er því óhætt að segja að keramikgerð, glerperlugerð og glerblástur séu mjög gömul handverk.
Ég byggi vinnu mína og tilraunir á því sem fundist hefur í fornleifa uppgreftri frá víkinga tímanum ásamt öðrum tímabilum.

English

Fanndís Huld Valdimarsdóttir
Artisan 
Born 1981 in Iceland


Education
2013 - 2014 Ceramicer, Mótun, School of visual arts in Reykjavíkur, Iceland
2006 - 2009 Glass blower, Riksglasskolan in Orrefors Sweden
1999 - 2002 Restaurant management,Hotel and Catering school of Iceland

Seminar
2017 Soap making seminar at the Heimilisiðnaðarfélaginu in Iceland
2016 Silversmith seminar with Shelley McDonald Goldsmith
2016 Silversmith seminar with Helga Ósk Einarsdóttir Goldsmith
2016 Silversmith filigree seminar with Dóra G. Jónsdóttir Gold and silversmith
2008 Lampworking course with Rebecca Heap in Sweden
2005 Glass Tiffanys course at Listgler in Kópavogur, Iceland
2003 Glass Fusion course at Glit in Reykjavík, Iceland
2001 Oil painting course with a artist in Hafnarfyrði, Iceland
2000 Ceramik course with a ceramics artist in Kópavogi, Iceland


The past in the future
I love to bring old crafts and traditions into the present.
Ceramics were first discovered about 7,000 years ago and Glass about 5,000 years and is therefore safe to say that making ceramic, glass pearl´s and glass blowing are a very old craft. 
I base my work and experiment´s on what has been found in archaeological excavations of the Viking Age and other periods.

Gallery Flói Slf.
Þingborg 1, 803 Selfoss (Flóahreppur)
Iceland
S. (000 354) 868 7486

Facebook: galleryfloi     
Instagram: galleryfloi
Facebook: fanndis.h.v 
    Instagram: fanndisartist