Mjólkur kýr í ævintýri / Dairy cow’s on adventure

Mjólkur kýr í ævintýri / Dairy cow’s on adventure

Það er ávalt eitthvað óvænt að gerast í sveitinni 😂 leit út um gluggann á Gallery Flóa í mestu makindum og starði ekki bara eitt stykki myndarleg mjólkur kýr frá bóndabænum hinu meginn við götuna í augun à mér 🤣 hugsaðu einfaldlega þú átt ekki að vera hér elskan og tek eftir að þær eru fleiri á röltinu með henni og allar valsandi fram og til baka eftir þjóðvegi 1 sem var minna sniðugt upp á öryggi þeirra.

Hringi í bændurna sem allir voru staðsettir í réttum að smala saman sauðfénu sínu.

Þannig að upp hófst ævintýri við að koma kúnum af þjóðveginum og heim á bæjarhlaðið og loka hliðinu svo að þær tækju nú ekki aftur upp á því að fara í könnunar leiðangur um svæðið og stoppa alla umferð um þjóðveginn 😉 það voru nokkrir búnir að nauðhemla við þetta ævintýri þeirra þá þegar.

Allt er gott sem endar vel og ég á eftir að hlæja yfir þessu uppátæki þeirra næstu dagana 😁

kveðja

Fanndís

There's always something unexpected going on in the countryside 😂 I looked out the window at Gallery Flói and into my eyes stared a handsome dairy cow from the farm across the street 🤣 just thought to myself you should not be here and then noticed that there were more of them on the walk with her and all strolling back and forth along Highway 1 which was less neat for their safety.

I called the farmers who were all located in something we call rèttir where they all the farmer have gathered together all the sheep for sorting out who farmer owns what sheep and then they herd their sheep home to the farms.

So the adventure for me began with bringing the cows off the highway and home to the farm across the street and closing the gate so that they could not go on any more adventure expedition around the area this day and stop all traffic on the highway 😉 some had already braked down hard do to their adventures already.

Everything is good that ends well and I will laugh about this prank of theirs in the next few days 😁

greetings

Fanndís


p.s. Þessi mynd er af hvígum frá öðrum sveitabæ þar sem ég var ögn upptekin við að smala saman og hlæja til ap smella mynd af ævintýra skvísunum sem áttu í hlut 😉

p.s. This picture is not off the cow’s that we’re involved in this adventure these are taken from another farm since I was a bit busy collecting  them and laughing to snap a picture of the cows involved in the adventure 😉

Back to blog

Leave a comment

Please note, comments need to be approved before they are published.