Neyðin kennir naktri konu að...gera sápur í þessu tilfelli / Emergency teaches a naked woman...to make soap in this case

Neyðin kennir naktri konu að...gera sápur í þessu tilfelli / Emergency teaches a naked woman...to make soap in this case

Íslenska          English under the photos
Þegar þannig er komið fyrir manni að finna hvergi sápur og sjampó sem maður er ekki með ofnæmi fyrir þá var ekki annað í stöðunni en að bjarga sér og búa til sínar eigin sápur sem hægt er að nota á líkamann, andlitið og hárið.
Maður bjargar sér.
Upphófst heilmikið tilrauna starf í leitinni að góðri sápu uppskrift með það fyrir augum að nota sem mest af íslensku hráefni.
Sumar tilraunir heppnuðust vel og aðrar voru fremur misheppnaðar það er partur af fjörinu og tilraunum að hafa í huga að ekki verða demantar úr öllum kola molum.
Svo var að prufa þær týpur af sápum sem að ég var ánægðust með sem varð ansi skrautlegt fyrir fjölskylduna mína.
Endalausar sápur inni í sturtu og við vaskinn sem voru auk þess allar merktar til að geta skráð niður hvernig okkur líkaði við sápurnar í notkun.

Endaði svo með loka niðurstöðu á einhverjum 5 grunn uppskriftum sem mér fannst koma bestar út.

Í gegnum árin hefur þetta svo þróast enn frekar við að heyra óskir frá öðrum sem eiga við ýmsa vanda á borð við ofnæmi og exem að etja.

Það sem ég sóttist í að ná fram í sápunum var að þær gæfu góðan raka í húð, væru mildar og þurkuðu ekki húðina eins og svo margar aðrar sápur eiga það til að gera og þar sem að ég þekki einstaklinga með exem vildi ég ná fram að sápurnar væru góðar fyrir þá einstaklinga sem mér hefur verið tjáð að hafi svo sannarlega virkað eins og ég var að sækjast eftir.
Það var svo sannarlega mikil ánægja að heyra og gekk ég um með stórt bros í marga daga.

Ég náði að skapa handgerða gæðasápu sem hjálpar þeim sem eru viðkvæmir fyrir eins og ég sjálf.

Á sumrin tínum ég og börnin jurtir saman sem nota á í sápugerðina og náum fínum fjölskyldu tíma með smá glens og grín á sama tíma.

Fanndís Huld

p.s. Hægt er að smella á myndirnar til að fara inn í vefverslunina eða fara aftur efst og finna iconið vinstra meginn. Í vef versluninni er svo hægt að velja hvað maður vill skoða.

Sápu tilraunir  jurtir

Fanndís artist sápugerð sápugerð fífill dandelion

Hróar að hjóla Agnes að týna blóm Hróar með fífil Fanndís artist, Hróar og Agnes

sápa sápa sápa sápa

English
When you are all of a sudden in the position of not finding soaps and shampoos anywhere that you are not allergic to, there was nothing else to do than to create your own soaps that can be used on for body, face and hair.

You just have to manage and fix things.
There was a lot of experimental work in the search for a good soap recipe with a goal to use as much of Icelandic ingredients as possible.
Some attempts were successful and others were rather unsuccessful as part of the process of experimenting and to keep in mind that not all coal lumps will be come diamonds in the end.
Then we had to try out all the types of soaps that I was happy with that was a little different for my family.
Endless soaps inside the shower and by the sink that were all labeled to record how we liked the soaps in use.
Ended up with a final result on some 5 basic recipes that I thought would work best.

Over the years, things have evolved further by listening to the wishes of others dealing with various problems such as allergies and eczema.

What I sought to achieve in the soaps was that they provided good moisturizing to the skin, were gentle and did not dry the skin like so many other soaps have do and since I know people with eczema I wanted the soaps to be gentle for them and I have been told that they truly work as I had hoped for.
It was a great pleasure to hear and I walked around with a big smile for many days.
I managed to create a handmade quality soap that helps those who are sensitive like myself.

In the summer, me and my kids pick herbs together to use in the soap making and get the nice family time with laughter, smiles at the same time.

Fanndís Huld

p.s. You can klik on the Photos if you want to go to the online store or you can go to the top again and find the icon on the top left corner. In the web store you can pik What you want to look at.

Back to blog

Leave a comment

Please note, comments need to be approved before they are published.