Stórir sem smáir velta fyrir sér list og leik / Small and large reflect on art and game

Stórir sem smáir velta fyrir sér list og leik / Small and large reflect on art and game

Það er alltaf líflegt í sveitinni.
Það kom í heiminn lítil viðbót við hænu fjöldann hjá Fanndísi í fyrradag.
Unginn hefur hlotið nafnið Bíbí og virðist hin skemmtilegast karakter þar sem að velt er fyrir sér litun í litabók og leik.
Ekki er Bíbí að mikla fyrir sér stærðar gráðu vina sinna heldur þeysist um gólfið í leik með börnunum og skemmta allir sér vel stórir sem smáir.

It's always lively in the countryside.
There was a small addition to Fanndís hen house the day before yesterday.
The new member has been given the name Bíbí and seems to be a fun character as he reflects on coloring in a coloring book and a games.
Bíbí does not care much about the size of her friends, but spends time on the floor playing with the children and everyone has fun, big and small.

 

Back to blog

Leave a comment

Please note, comments need to be approved before they are published.