Fréttir / News

glerlistakona að verki / glass artisan creating

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

glerlistakona að verki / glass artisan creating

Skellti í nokkra lita tóna af stórum Víkinga melónu gler perlum í gær og að venju dettur ég alveg í núvitundar gírinn þegar ég geri glerperlur. Það er eldurinn og glerið sem eiga allan minn fókus þá stundina og ég kúpla mig út úr öllu öðru á meðan. Svo kom skólabílinn með son minn til mín og við skoðuðum litbrigðin á þeim gler perlum sem ég var búin að búa til vikunni á undan og hafði klárað að hreinsa að innan 🥰 það var góð stund saman við það að skoða hvernig ljósið leikur um alla litina þegar við horfðum...

Read more →

Stundum þarf að þrífa leir verkstæðið / Sometimes you need to clean up the ceramic workshop

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

Stundum þarf að þrífa leir verkstæðið / Sometimes you need to clean up the ceramic workshop

Lífið í sveitinni ❤️

The life in the country side ❤️

Read more →

Stórir sem smáir velta fyrir sér list og leik / Small and large reflect on art and game

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

Stórir sem smáir velta fyrir sér list og leik / Small and large reflect on art and game

Það er alltaf líflegt í sveitinni.Það kom í heiminn lítil viðbót við hænu fjöldann hjá Fanndísi í fyrradag.Unginn hefur hlotið nafnið Bíbí og virðist hin skemmtilegast karakter þar sem að velt er fyrir sér litun í litabók og leik.Ekki er Bíbí að mikla fyrir sér stærðar gráðu vina sinna heldur þeysist um gólfið í leik með börnunum og skemmta allir sér vel stórir sem smáir. It's always lively in the countryside.There was a small addition to Fanndís hen house the day before yesterday.The new member has been given the name Bíbí and seems to be a fun character as he...

Read more →

Hvar eru Gallery Flói og Fanndís til húsa? / Where are Gallery Flói and Fanndís located?

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

Hvar eru Gallery Flói og Fanndís til húsa? / Where are Gallery Flói and Fanndís located?

Öll erum við mis mikil tæknitröll og verður nú að segjast eins og er að ég er færari á forntæknina sjálf en þá tækni sem fylgir tölvum og raftækjabúnaði almennt.Það vefst misjafnlega mikið fyrir fólki hvar Gallery Flói og Fanndís eru staðsett. Ákvað þar af leiðandi að útskýra það nánar fyrir fólki. Gallery Flói og Fanndís eru til húsa í Þingborg 1, 803 Selfoss eða nánar tiltekið í Flóahreppi í 8 minútna keyrslu frá Selfossi. Húsið er öllu jafna kallað Gamla Þingborg þar sem að nýtt hverfi var byggt á afleggjara við hliðina á Þingborg sem einnig hlaut nafnið Þingborg...

Read more →

Viltu vera Víkinga glerperlu gerðar aðstoðar maður eða aðstoðar kona í smá stund? Do you want to be a Viking glass beads assistant for a few minutes?

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

Viltu vera Víkinga glerperlu gerðar aðstoðar maður eða aðstoðar kona í smá stund? Do you want to be a Viking glass beads assistant for a few minutes?

Glerperlu gerð að hætti Víkinga.Viltu vera Víkinga glerperlu gerðar aðstoðar maður eða aðstoðar kona í smá stund?Á handverksdegi gamalla hefða á laugardaginn 18.júlí kl.12-16 mun Fanndís Huld sýna fólki hvernig glerperlu gerð var unnin í tíð Víkinga.Vissu þið að gler uppgötvaðist löngu fyrir tíð Víkinga og að glerperlugerð er elsta form gler vinnslu sem til er í heiminum.Fanndís Huld mun taka að sér aðstoðar menn/konur við glerperlu gerðina í ár.Fanndís Huld býr til megin perluna og aðstoðar einstaklingurinn hjálpar við að skreyta perluna yfir opnum eldinum í tilheyrandi hlífðar hönskum með aðstoð og leiðsögn Fanndísar Huldar. Ef að aðstoðar einstaklingurinn vill...

Read more →