Fréttir / News

Óvæntur haust glaðningur ❤️ Surprise in the fall ❤️

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

Óvæntur haust glaðningur ❤️ Surprise in the fall ❤️

Íslenska efst / english bellow the photos  Hænan mín hún Rymmugígur hefur haldið sig fjarri hinum hænunum seinustu vikurnar og við vitum að veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska seinustu vikur en það var greinilegt að hún hélt sig undir palli sama hvað veðrið bauð henni upp á og lá á eggjum. Var nú ekki bjartsýn fyrir hennar hönd búið að frjósa á hana og allt saman í viðbót við að vera gegnsósa af rigningu, hagli og öllu því sem þetta haust hefur haft upp á að bjóða í ár en krossaði fingur hennar vegna að eitthvað kæmi...

Read more →

Mjólkur kýr í ævintýri / Dairy cow’s on adventure

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

Mjólkur kýr í ævintýri / Dairy cow’s on adventure

Það er ávalt eitthvað óvænt að gerast í sveitinni 😂 leit út um gluggann á Gallery Flóa í mestu makindum og starði ekki bara eitt stykki myndarleg mjólkur kýr frá bóndabænum hinu meginn við götuna í augun à mér 🤣 hugsaðu einfaldlega þú átt ekki að vera hér elskan og tek eftir að þær eru fleiri á röltinu með henni og allar valsandi fram og til baka eftir þjóðvegi 1 sem var minna sniðugt upp á öryggi þeirra. Hringi í bændurna sem allir voru staðsettir í réttum að smala saman sauðfénu sínu. Þannig að upp hófst ævintýri við að koma...

Read more →

glerlistakona að verki / glass artisan creating

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

glerlistakona að verki / glass artisan creating

Skellti í nokkra lita tóna af stórum Víkinga melónu gler perlum í gær og að venju dettur ég alveg í núvitundar gírinn þegar ég geri glerperlur. Það er eldurinn og glerið sem eiga allan minn fókus þá stundina og ég kúpla mig út úr öllu öðru á meðan. Svo kom skólabílinn með son minn til mín og við skoðuðum litbrigðin á þeim gler perlum sem ég var búin að búa til vikunni á undan og hafði klárað að hreinsa að innan 🥰 það var góð stund saman við það að skoða hvernig ljósið leikur um alla litina þegar við horfðum...

Read more →

Stundum þarf að þrífa leir verkstæðið / Sometimes you need to clean up the ceramic workshop

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

Stundum þarf að þrífa leir verkstæðið / Sometimes you need to clean up the ceramic workshop

Lífið í sveitinni ❤️

The life in the country side ❤️

Read more →

Stórir sem smáir velta fyrir sér list og leik / Small and large reflect on art and game

Posted by Fanndis Huld Valdimarsdottir on

Stórir sem smáir velta fyrir sér list og leik / Small and large reflect on art and game

Það er alltaf líflegt í sveitinni.Það kom í heiminn lítil viðbót við hænu fjöldann hjá Fanndísi í fyrradag.Unginn hefur hlotið nafnið Bíbí og virðist hin skemmtilegast karakter þar sem að velt er fyrir sér litun í litabók og leik.Ekki er Bíbí að mikla fyrir sér stærðar gráðu vina sinna heldur þeysist um gólfið í leik með börnunum og skemmta allir sér vel stórir sem smáir. It's always lively in the countryside.There was a small addition to Fanndís hen house the day before yesterday.The new member has been given the name Bíbí and seems to be a fun character as he...

Read more →